um_bg
 
 


Bifreiðaverkstæði Grafarvogs var stofnað af Frosta Gunnarsyni og Guðjóni Gunnarsyni árið 1999. Frá upphafi hefur verkstæðið verið staðsett að Gylfaflöt 24 - 30. Verkstæðið býður upp á alhliða bifreiðaviðgerðir og er búið öllum nýjustu tækjum sem völ er á hverju sinni. Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og góða þjónustu.

Frá stofnun fyrirtækisins höfum við þjónustað notaða bíla fyrir Ingvar Helgason og verið þjónustuaðili fyrir
Bílabúð Benna frá 2001.

Opnunartími:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 08:00 - 17:00
Föstudaga kl. 08:00 - 16:00

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs, Gylfaflöt 24 - 30, 112 Reykjavík, S: 577 4477, F: 577 4478, N: bilavidgerdir@bilavidgerdir.is